Fćrsluflokkur: Dćgurmál
30.1.2009 | 18:47
Skondin mynd #1 Risaheyrnartól
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2009 | 10:23
Fjarlćgđin gerir fjöllin blá ... og langt til Keflavíkur!
Í röksemdafćrslu ţeirra sem vilja halda innanlandsflugi á Reykjavíkurflugvelli hefur margoft veriđ tönnlast á ţví ađ ţađ sé of langt ađ aka til Keflavíkur í innanlandsflug.
En er eitthvađ styttra til Keflavíkur ţegar sjúklingar eru annars vegar? Ţađ tekur um 40 mínútur, hvort sem menn eru heilbrigđir eđa veikir, en ég hefđi haldiđ ţá heilbrigđu betur í stakk búna ađ aka á milli en ţá veiku, ekki satt?
Styrkja ćtti en sundra ei | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2008 | 14:33
Uppskurđur međ berum höndum á föstudagskvöld
Hinn landsfrćgi töframađur, Baldur Brjánsson ćtlar ađ taka upp ţráđinn aftur og skera upp međ berum höndum, eins og hann gerđi fyrir rétt rúmum 30 árum í sjónvarpssal. Fórnarlambiđ ađ ţessu sinni verđur vel ţekktur Akureyringur, sem verđur ekki ljóstrađ upp um fyrr en á morgun.
Viđ förum norđur til Akureyrar á morgun, fimmtudag, og munum lesa upp, árita og e.t.v. sýna einhver töfrabrögđ sem hér segir:
Fimmtud. 18. des. Nettó kl. 15:30-17:00
Fimmtud. 18. des. Eymundsson Hafnarstrćti kl. 20:30-21:30
Föstud. 19. des. Bónus 15:30-17:30
Föstud. 19. des. Menningarkvöld Hóla á Grćna hattinum kl. 21:00 (uppskurđur)
Laugard. 20. des. Hagkaup kl. 14:00-15:00
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 00:46
Káralimra
Hafiđ ţiđ kynnst 'onum Kára,
sem kvíđir víst fullorđinsára.
Ţví hann tognađ' á fćti,
í Thorvaldsensstrćti
og verkurinn veit upp í nára.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2008 | 16:27
Gaujalimra
Ţađ var eitt sinn gaur sem hét Gaui,
sem gekk um í frakka - í spaugi.
En frakkinn var víđur
og ferlega síđur
og ljós, svo hann líktist víst draugi
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2008 | 01:16
Hemmalimra
Frá Keflavík kemur'ann Hemmi
og kúldrast víst oft niđrá Hlemmi.
Ţar fylgist hann međ,
ţví flest getur skeđ
og'ann skođar hvort einhverjir skemmi.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál