Leita í fréttum mbl.is

Uppskurður með berum höndum á föstudagskvöld

Fréttin um Baldur Brjánsson í Mogganum

 

Hinn landsfrægi töframaður,  Baldur Brjánsson ætlar að taka upp þráðinn aftur og „skera upp“ með berum höndum, eins og hann gerði fyrir rétt rúmum 30 árum í sjónvarpssal. Fórnarlambið að þessu sinni verður vel þekktur Akureyringur, sem verður ekki ljóstrað upp um fyrr en á morgun.

Við förum norður til Akureyrar á morgun, fimmtudag, og munum lesa upp, árita og e.t.v. sýna einhver töfrabrögð sem hér segir:

Fimmtud. 18. des. Nettó kl. 15:30-17:00

Fimmtud. 18. des. Eymundsson Hafnarstræti kl. 20:30-21:30

Föstud. 19. des. Bónus 15:30-17:30

Föstud. 19. des. Menningarkvöld Hóla á Græna hattinum kl. 21:00 (uppskurður)

Laugard. 20. des. Hagkaup kl. 14:00-15:00


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband