Leita í fréttum mbl.is

Limra

Nú tek ég það rólega í Thailandi,
hvar tóbak fólk er ekki svælandi.
Því bannað að reykja
og rettum í kveikja,
er kaupir þér drykk, soldið kælandi.

Það er semsagt búið að banna reykingar á öllum veitingastöðum og börum í landinu. Nú er þriggja mánaða aðlögunartími, en að honum loknum verður hægt að sekta þá sem reykja um 4.000 kr. og staði, sem leyfa reykingar óátalið, um 40.000 kr. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Það er svosem gott og blessað.  Hins vegar eru langflestir barir í Síam utandyra og/eða mjög opnir, þannig að reykurinn ,,hangir" ekki inni á staðnum eins og hér heima.  Aftur á móti er auðvelt fyrir svælusveina (og -meyjar) að stíga rétt aðeins út á götu til að fá sér smók, þannig að þetta bann er bara ágætt!

Sigurjón, 21.3.2008 kl. 03:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Kr.

Gunnar Kr. býr í Kópavogi. Það er gott að búa í Kópavogi. Þriggja drengja faðir og áhugamaður um mannlegt atferli, tónlist, kveðskap og töfrabrögð.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband